Ráð skipað unglingum úr 8.-10.bekk.
Ráðið fundar að meðaltali tvisvar í mánuði.
Allir meðlimir ráðsins gera samning í upphafi annar þar sem tekið er fram skyldur og ábyrgð.
Arnardalsráð ber ábyrgð á dagskrá félagsmiðstöðvarinnar, sér um utanumhald og framkvæmd fjölda viðburða og er í miklu samstarfi við nemendafélög grunnskólanna.