Ársæll Rafn er á leið í árs leyfi og heldur á vit nýrra ævintýra í Reykjavík.
Linda Ósk mun leysa hans stöðu skólaárið 2025/26 og erum við gífurlega lukkuleg að fá hana inn í stjórnendateymi Þorpsins.
Æskulýðsballið fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi 21.nóvember 2024.
Félagsmiðstöðin Óðal hefur haldið æskulýðs- og forvarnarball árlega frá árinu 1992 og verður þetta því í 32 skiptið sem Æskulýðsballið verður haldið.