Útivistarreglur barna frá 1.september til 1.maí.
12 ára og yngri mega lengst vera úti til kl. 20:00.
Foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma en ekki lengja. Aldur miðast við fæðingarár.