Vaktaskipti á skrifstofunni

Ársæll Rafn er á leið í árs leyfi og heldur á vit nýrra ævintýra í Reykjavík. Linda Ósk mun leysa hans stöðu skólaárið 2025/26 og erum við gífurlega lukkuleg að fá hana inn í stjórnendateymi Þorpsins.

Sumarfrístund í Þorpinu 2025

Opnað hefur verið fyrir skráningu í sumarfrístund Þorpsins fyrir sumarið 2025.

Arnardalur 45 ára

Í dag, 12.janúar, eru 45 ár síðan félagsmiðstöðin Arnardalur opnaði fyrst dyr sínar fyrir börnum og ungmennum Akraneskaupstaðar.

Óskilamunir

Mikið magn óskilamuna í Þorpinu

Æskulýðsballið 2024

Æskulýðsballið fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi 21.nóvember 2024. Félagsmiðstöðin Óðal hefur haldið æskulýðs- og forvarnarball árlega frá árinu 1992 og verður þetta því í 32 skiptið sem Æskulýðsballið verður haldið.

Ungmennaþing Vesturlands 25.-27.október

Ungmennaráð Vesturlands verður haldið í sumarbúðunum í Ölver, Hvalfjarðarsveit, helgina 25.-27.október.

Opið fyrir umsóknir í Ungmennaráð

Langar þig að vera í Ungmennaráði Akraness og stuðla þannig að auknu lýðræði? Nú er tækifærið - Opið er fyrir umsóknir fyrir öll ungmenni á aldrinum 13-25 ára sem eiga lögheimili á Akranesi