Vökudagar 2025

Það verður allskyns skemmtilegt í boði fyrir börn og ungmenni á Vökudögum í ár!
Hér að neðan er listi yfir allar smiðjur og viðburði sem eru sérstaklega sniðin að börnum og ungmennum.
Hvetjum börnin okkar til þátttöku og fögnum fjölbreyttum verkefnum fyrir öll!

Krakka- og krílatónlist með Úllu
Aldurshópur: 2mánaða - 5 ára.
Skráning og helstu upplýsingar: https://fb.me/e/3C5iFMiXx

Fóa og Fóa Feikirófa með Umskiptingum
Aldurshópur: Öll velkomin.
Skráning og helstu upplýsingar: https://fb.me/e/jwLCqmGvJ

Dansfjör með Tinnu
Aldurshópur: 5 ára og eldri.
Skráning og helstu upplýsingar: https://fb.me/e/60MRpu8AQ

Bolagerð / CriCut tækni með Eygló, Bergi og Jóni
Aldurshópur: 8. - 10. bekkur.
Skráning og helstu upplýsingar: https://fb.me/e/632Bybapp

Veggjalist með Brynjari
Aldurshópur: 8. - 10. bekkur.
Skráning og helstu upplýsingar: https://fb.me/e/8KaKOFKd8

Dúkkulísu hönnunarsmiðja með ÞYKJÓ
Aldurshópur: Fjölskyldusmiðja, öll velkomin.
Skráning og helstu upplýsingar: https://fb.me/e/3cNP4i8fG