Æskulýðsballið fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi 21.nóvember 2024.
Félagsmiðstöðin Óðal hefur haldið æskulýðs- og forvarnarball árlega frá árinu 1992 og verður þetta því í 32 skiptið sem Æskulýðsballið verður haldið.
Langar þig að vera í Ungmennaráði Akraness og stuðla þannig að auknu lýðræði?
Nú er tækifærið - Opið er fyrir umsóknir fyrir öll ungmenni á aldrinum 13-25 ára sem eiga lögheimili á Akranesi