Jólabingó Arnardalsráðs

Hið árlega Jólabingó Arnardalsráðs var haldið í gær. Bingóið var vel sótt og vakti mikla lukku að venju.