Róbert á Rímnaflæði

Rímnaflæði var haldin í Fellaskóla föstudaginn 21.nóvember sl. Róbert Kári Örnólfsson keppti í rappkeppninni fyrir hönd Arnardals og stóð sig virkilega vel.

Barnaþing Akraness

Barnaþing Akraness fór fram dagana 11.-13.nóvember sl. Ungmennaráð Akraness sá um skipulagningu og framkvæmd þingsins.