20.10.2025
Vökudagar er menningarhátíð Akraneskaupstaðar sem haldin er í lok október ár hvert.
Hátíðin fer fram dagana 23.október til 2.nóvember
02.09.2025
Félagsmiðstöðin Arnardalur opnar dyr sínar að nýju í kvöld, þriðjudaginn 2.september.
Í kvöld bjóðum við 8.bekk velkomin með „8.BEKKJAR OPNUN“.
01.09.2025
1.september til 1.maí mega börn 12 ára og yngri lengst vera úti til kl.20:00
29.08.2025
Ársæll Rafn er á leið í árs leyfi og heldur á vit nýrra ævintýra í Reykjavík.
Linda Ósk mun leysa hans stöðu skólaárið 2025/26 og erum við gífurlega lukkuleg að fá hana inn í stjórnendateymi Þorpsins.
07.05.2025
Opnað hefur verið fyrir skráningu í sumarfrístund Þorpsins fyrir sumarið 2025.
12.01.2025
Í dag, 12.janúar, eru 45 ár síðan félagsmiðstöðin Arnardalur opnaði fyrst dyr sínar fyrir börnum og ungmennum Akraneskaupstaðar.