Vaktaskipti á skrifstofunni

Ársæll Rafn er á leið í árs leyfi og heldur á vit nýrra ævintýra í Reykjavík. Linda Ósk mun leysa hans stöðu skólaárið 2025/26 og erum við gífurlega lukkuleg að fá hana inn í stjórnendateymi Þorpsins.

Sumarfrístund í Þorpinu 2025

Opnað hefur verið fyrir skráningu í sumarfrístund Þorpsins fyrir sumarið 2025.

Arnardalur 45 ára

Í dag, 12.janúar, eru 45 ár síðan félagsmiðstöðin Arnardalur opnaði fyrst dyr sínar fyrir börnum og ungmennum Akraneskaupstaðar.